0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Barnett vs. Nelson

josh barnett roy nelson

UFC Fight Night: Barnett vs. Nelson fór fram í Saitama Super Arena í Japan um helgina. Josh Barnett sló tvö met í sigri sínum gegn Roy Nelson, Uriah Hall sigraði Gegard Mousasi með glæsilegu tæknilegu rothöggi og Diego Brandao sigraði Katsunori Kikuno á 28 sekúndum. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC í Dublin

gunnar_UFC_dublin_fightNight_2014-10

Sannarlega frábærir bardagar fóru fram á laugardagskvöldið í O2 Arena í Dublin. Gunnar Nelson sigraði Zak Cummings eftir hengingu í 2. lotu og Conor McGregor sigraði Diego Brandao eftir tæknilegt rothögg í fyrstu lotu. Lesa meira

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júlí 2014

lawler brown

Júní var ágætur mánuður fyrir MMA en það var lítið um stóra bardaga. Júlí er hins vegar drekkhlaðinn, svo hlaðinn að Conor McGregor komst ekki hærra en í fjórða sæti á listanum. Fyrir utan UFC er lítið um að vera, það er eitt WSOF kvöld og eitt Bellator kvöld. Svo er einhver náungi sem heitir Gunnar Nelson að berjast. Lesa meira