Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld í Dublin var að ljúka. Gunnar Nelson og Zak Cummings náðu báðir tilsettri þyngd en Josh Sampo var eini keppandi morgundagsins sem ekki náði þyngd. Myndband af Gunnari, Zak Cummings, Diego Brandao og Conor McGregor úr vigtuninni má sjá hér að neðan.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022