spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Krazy Horse með 7 sekúndna rothögg og stórkostlega ræðu

Myndband: Krazy Horse með 7 sekúndna rothögg og stórkostlega ræðu

Charles ‘Krazy Horse’ Bennett barðist í gær á Rizin 2 í Japan. Bennett sýndi ótrúlega takta í bardaganum og eftir bardagann.

Það hefur lítið farið fyrir Bennett á undanförnum árum. Hann barðist lengi vel í Pride í Japan þar sem hann vakti athygli fyrir ótrúlega tilburði. Hann hefur þó að berjast á undanförnum árum en bardaginn í gær var hans fimmti á þessu ári.

Í gær mætti hann Minoru Kimura en Wanderlei Silva var í horninu hans í gær. Þeir Wanderlei Silva og Bennett hafi lengi átt í deilum en Bennett heldur því fram að hann hafi rotað Wanderlei baksviðs í Pride á sínum tíma.

Það tók Bennett ekki nema sjö sekúndur að klára Kimura. Eftir bardagann skemmti hann japönsku áhorfendunum eins og honum einum er lagið.

https://www.youtube.com/watch?v=43b71QfkI8M

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular