0

Föstudagstopplistinn: 5 stærstu lyfjahneykslin í MMA

belfort vitor

Tvö stór lyfjamál hafa sprottið upp á þessu ári í MMA og virðast lyfjamál- og prófanir vera stórt vandamál í íþróttinni í dag. Að því tilefni ætlum við að skoða fimm stærstu lyfjahneykslin í MMA. Því miður hefði verið hægt að hafa listan stærri og bæta við fleiri atvikum en hér eru þau fimm stærstu að okkar mati. Lesa meira

0

2014: Stærstu fréttir ársins

nelson_story

Árið er senn á enda og á næstu dögum munum við útnefna bestu rothögg ársins, bestu uppgjafartök ársins, bestu bardaga ársins, bardagamenn ársins og svo stærstu fréttir ársins. Í dag rifjum við upp helstu fréttir á árinu sem er að líða. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 5 bardagar sem stóðu undir væntingum

chuck-liddell-vs-wanderlei-silva

Þegar stór bardagasamtök á borð við UFC, Pride og Strikeforce hafa tilkynnt risabardaga verða aðdáendur umsvifalaust gríðarlega spenntir. Einhverjir af þessum bardögum hafa ekki náð að standa undir væntingum eins og þriðji bardaginn milli Tim Sylvia og Andrei Arlovski, Jon Jones gegn Rashad Evans og fleiri en í dag ætlum við hins vegar að líta á þá bardaga sem stóðu undir væntingum aðdáenda. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu ljósmyndirnar í MMA

anderson belfort

Í föstudagstopplista dagsins skoðum við tíu bestu ljósmyndirnar í MMA. Þessar myndir hafa fangað ótrúleg augnablik í sögu MMA en hér eru þær tíu bestu að okkar mati. Lesa meira

4

Föstudagstopplistinn: Fimm eftirminnilegustu ummælin í MMA

SPO-UFC-158

Eftir flesta stóra bardaga í UFC tekur annar lýsandinn viðtal við keppendur. Bardagamennirnir eru iðulega með adrenalínið á fullu þar sem stutt er liðið frá bardaganum og því eiga þeir til að segja hluti sem þeir mundu annars ekki segja. Þannig höfum við fengið að heyra mörg gullkorn í búrinu en hér rifjum við upp þau fimm eftirminnilegustu að okkar mati. Lesa meira