spot_img
Monday, January 6, 2025
Minigarðurinnspot_img
HomeErlentMyndband: Magnað kynningarmyndband fyrir Jones-Cormier 2

Myndband: Magnað kynningarmyndband fyrir Jones-Cormier 2

Besti MMA bardagi ársins fer fram þann 29. júlí þegar UFC 214 fer fram. Þá mætast þeir Jon Jones og Daniel Cormier í annað sinn í aðalbardaga kvöldsins.

Rígur Jon Jones og Daniel Cormier hefur mallað vel og lengi. Þetta er margra ára rígur og minnkaði hann ekkert eftir fyrri bardaga þeirra árið 2015. Mikil eftirvænting ríkir fyrir seinni bardaga þeirra og hefur biðin verið ansi löng enda ýmislegt komið upp á svo sem meiðsli og lyfjapróf.

Hér að neðan hefur aðdáandi gert þetta magnaða kynningarmyndband við lagið Gangsta’s Paradise. Myndbandið eykur enn meira á eftirvæntinguna og vonandi fáum við loksins að sjá bardagann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular