0

Tappvarpið 36. þáttur: Conor vs. Floyd, Gunnar og Sunna Rannveig, Bellator og fleira

Tappvarpið podcastFarið var um víðan völl í 36. þætti Tappvarpsins. Þar fórum við yfir risa boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor sem tilkynntur var í síðustu viku og Gunnar Nelson og æfingabúðirnar hans fyrir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio svo fátt eitt sé nefnt.

Fórum einnig aðeins yfir UFC bardagakvöldið um síðustu helgi í Singapúr og Bellator kvöldið sem er framundan. Þá litum við einnig á stöðuna sem Germaine de Randamie er í eftir að hún var svipt titlinum.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.