Saturday, April 20, 2024
HomeErlentMyndband: Nate Diaz gekk út úr miðju viðtali

Myndband: Nate Diaz gekk út úr miðju viðtali

Nate Diaz og Conor McGregor voru í viðtali á CNBC sjónvarpsstöðinni. Viðtalið þótti í besta falli undarlegt og gekk Diaz úr viðtalinu.

Viðtalið snérist allt um peningana og lítið um bardagann sjálfan. Diaz virtist pirraður allt viðtalið og var fátt um svör hjá honum.

Þeir Diaz bræður eru ekkert sérstaklega hrifnir af því að vera í viðtölum og ættu viðbrögð hans ekki að koma á óvart miðað við hvernig þetta viðtal var að spilast.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular