spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Rampage hringir í Rashad Evans

Myndband: Rampage hringir í Rashad Evans

Quinton ‘Rampage’ Jackson heldur áfram að fara á kostum á Twitch streymi sínu. Rampage hringdi í fyrrum erkióvin sinn, Rashad Evans, og áttu þeir gott spjall.

Þeir Rampage og Evans þjálfuðu andspænis hvor öðrum í 10. seríu The Ultimate Fighter. Þar var oft heitt í hamsi á milli þeirra en kapparnir mættust síðar þar sem Evans fór með sigur af hólmi.

Í dag virðist ekki vera nein illindi milli þeirra og töluðu þeir saman eins og gamlir vinir. Rampage hrósaði Evans fyrir frammistöðu hans gegn Ryan Bader um síðustu helgi þrátt fyrir tapið.

Rampage hringdi fyrr í vikunni ölvaður í fjölmiðlamanninn Ariel Helwani.

https://www.youtube.com/watch?v=PV1djSJb9BM

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular