Goðsögnin: Rashad Evans
Rashad Evans tilkynnti fyrr í vikunni að hann væri hættur í MMA. Evans er goðsögn í MMA heiminum en hér förum við stuttlega yfir ferilinn. Lesa meira
Rashad Evans tilkynnti fyrr í vikunni að hann væri hættur í MMA. Evans er goðsögn í MMA heiminum en hér förum við stuttlega yfir ferilinn. Lesa meira
Reynsluboltinn Rashad Evans tilkynnti fyrr í kvöld að hann væri hættur. Evans leggur hanskana á hilluna eftir 14 ára feril. Lesa meira
Það er fátt jafn skemmtilegt og góðar eftirhermur. Þeir Rashad Evans og Kenny Florian hermdu eftir þekktum UFC bardagamönnum í þættinum UFC Tonight. Lesa meira
UFC er með lítið bardagakvöld í Mexíkó í kvöld. Það er fátt um fína drætti á bardagakvöldinu og sérstaklega miðað við UFC 214 um síðustu helgi. Það er þó alltaf hægt að finna eitthvað áhugavert en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC í kvöld. Lesa meira
UFC 209 fer fram í kvöld og líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 209 fer fram í kvöld og þó Khabib berjist ekki ætti þetta að verða hörku kvöld. Af því tilefni fengum við grínistann Steinda Jr. sem spámann helgarinnar. Lesa meira
Brett Okomoto hjá ESPN sagði fyrr í kvöld að bardagi Rashad Evans og Tim Kennedy sé ekki lengur á UFC 205. Þessar upplýsingar fékk hann frá Dana White, forseta UFC. Lesa meira
Uppröðun bardaganna á UFC 205 er nú nokkurn veginn klár. Bardagakvöldið fer fram eftir rúmar tvær vikur og stefnir allt í eitt besta bardagakvöld allra tíma. Lesa meira
UFC hélt bardagakvöld í Flórída um helgina. Kvöldið var á aðal sjónvarpsstöð Fox en minnti meira á venjulegt Fight Night bardagakvöld í sinni endanlegu mynd. Lesa meira
UFC on Fox 19 bardagakvöldið var að klárast rétt í þessu. Bardagakvöldið var ansi skemmtileg og mátti sjá mörg glæsileg tilþrif. Lesa meira
Í kvöld fer UFC on Fox 19 bardagakvöldið fram. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Glover Teixeira og Rashad Evans en hvenær byrjar fjörið? Lesa meira
Í kvöld fer fram UFC on Fox 19 bardagakvöldið í Flórída. Margir bardagar hafa breyst vegna meiðsla en engu að síður eru nokkrar ástæður til að horfa á í kvöld. Lesa meira
Eins og við greindum frá í morgun er Daniel Cormier meiddur og getur ekki barist gegn Jon Jones á UFC 197. UFC leitar nú að nýjum andstæðingi fyrir Jones sem sendi skilaboð til aðdáenda fyrr í kvöld. Lesa meira
Mars mánuður var frekar rólegur fyrir MMA þrátt fyrir sturlað UFC 196. Apríl gefur aðeins í en UFC býður upp á þrjú misjafnlega spennandi kvöld á meðan Bellator heldur tvö bardagakvöld. Lesa meira