0

Myndband: Rashad Evans og Kenny Florian herma eftir UFC köppum

Það er fátt jafn skemmtilegt og góðar eftirhermur. Þeir Rashad Evans og Kenny Florian hermdu eftir þekktum UFC bardagamönnum í þættinum UFC Tonight.

Þeir Rashad Evans og Kenny Florian voru bara ansi góðir þegar þeir hermdu eftir þekktum UFC bardagamönnum. Þeir Alistair Overeem, Gegard Mousasi, Antonio ‘BigFoot’ Silva, Conor McGregor og Georges St. Pierre fengu aðeins að kenna á því. Myndbandið er rúmlega árs gamalt en alltaf gaman að rifja upp góðar eftirhermur.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.