Fenrir Open II fer fram á morgun í Hrafnagilsskóla á Akureyri. Keppt er í brasilísku jiu-jitsu en góð þátttaka er á mótið.
Rúmlega 60 keppendur eru skráðir á mótið frá fjórum félögum. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í annað sinn sem Fenrir heldur mótið. Keppt verður í galla (gi) og má búast við skemmtilegum glímum á mótinu.
Keppt er í fimm þyngdarflokkum karla og fjórum flokkum kvenna (sjá neðar). Keppni fer fram á tveimur völlum en fyrstu glímur hefjast uppúr kl. 11. Aðgangseyrir er ókeypis.
Þyngdarflokkar:
KVK: +76 -76 -66 -58
KK: +95 -95 -85 -75 -65
Pétur Marinó Jónsson
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is
-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Myndband: UFC 245 Countdown - December 9, 2019
- Mynd: Vör Alistair Overeem illa skorin - December 8, 2019
- Úrslit UFC Fight Night: Overeem vs. Rozenstruik - December 8, 2019