0

Fenrir Open II fer fram á morgun

fenrir open 2Fenrir Open II fer fram á morgun í Hrafnagilsskóla á Akureyri. Keppt er í brasilísku jiu-jitsu en góð þátttaka er á mótið.

Rúmlega 60 keppendur eru skráðir á mótið frá fjórum félögum. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í annað sinn sem Fenrir heldur mótið. Keppt verður í galla (gi) og má búast við skemmtilegum glímum á mótinu.

Keppt er í fimm þyngdarflokkum karla og fjórum flokkum kvenna (sjá neðar). Keppni fer fram á tveimur völlum en fyrstu glímur hefjast uppúr kl. 11. Aðgangseyrir er ókeypis.

Þyngdarflokkar:

KVK: +76 -76 ­-66 -58
KK: +95 ­-95 ­-85 ­-75 -65

fenrir vellir

Vellirnir í Hrafnagilsskóla.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.