spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Ronaldo kíkir í heimsókn til Conor McGregor

Myndband: Ronaldo kíkir í heimsókn til Conor McGregor

Mynd: Colin Byrne.
Mynd: Colin Byrne.

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo leit við á æfingu hjá Conor McGregor á dögunum. Conor er um þessar mundir við æfingar í Las Vegas þar sem Ronaldo kíkti í heimsókn.

Conor McGregor er að undirbúa sig fyrir bardagann gegn Nate Diaz þann 20. ágúst á UFC 202. Æfingabúðirnar standa nú yfir í Las Vegas þar sem Conor æfir með sínu liði.

Ronaldo er í fríi þessa dagana í Bandaríkjunum og var staddur í Las Vegas. Hér má sjá heimsókn hans á æfingu hjá Conor.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular