Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Rosalegt rothögg eftir háspark í Rússlandi

Myndband: Rosalegt rothögg eftir háspark í Rússlandi

M-1 Challenge 95 fer fram í Rússlandi í dag. Bardagakvöldið fer fram undir berum himni í Nazran í Rússlandi og var boðið upp á rosalegt rothögg snemma í dag.

Bandaríkjamaðurinn Edward Massey (4-2 fyrir bardagann) mætti Georgíumanninum Mate Sanikidze (4-0 fyrir bardagann) í 5. bardaga dagsins. Eftir aðeins 18 sekúndur henti Massey í þetta háspark sem hreinlega smellhitti.

Bardagarnir hjá M-1 í dag fóru fram á áhugaverðum stað í fjalllendi Nazran.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular