spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Santiago Ponzinibbio rotar Neil Magny

Myndband: Santiago Ponzinibbio rotar Neil Magny

Santiago Ponzinibbio nældi sér í góðan sigur á heimavelli í gærkvöldi þegar hann kláraði Neil Magny. Ponzinibbio átti bardagann frá upphafi til enda og kláraði Magny í 4. lotu.

Þeir Santiago Ponzinibbio og Neil Magny mættust í aðalbardaga kvöldsins í fyrstu heimsókn UFC til Argentínu. Ponzinibbio hakkaði Magny í sig yfir loturnar fjórar með lágspörkum og stungum. Í 4. lotu átti Magny í erfiðleikum með að standa í fæturnar eftir lágspörkin en Ponzinibbio rotaði Magny með beinni hægri.

Ponzinibbio hefur nú unnið sjö bardaga í röð í UFC og óskaði eftir titilbardaga eftir bardagann í gær gegn Tyron Woodley.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular