spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Sjáðu fyrri bardaga Daniel Cormier og Anthony Johnson

Myndband: Sjáðu fyrri bardaga Daniel Cormier og Anthony Johnson

UFC 210 fer fram í kvöld þar sem þeir Daniel Cormier og Anthony Johnson mætast í aðalbardaga kvöldsins. Bardaginn er endurat frá viðureign þeirra árið 2015.

Þeir Cormier og Johnson mættust á UFC 187 þann 23. maí 2015. Barist var um léttþungavigtarbeltið eftir að Jon Jones hafði verið sviptur titlinum skömmu áður fyrir að hafa valdið þriggja bíla árekstri og flúið af vettvangi.

Fyrri bardaginn var æsispennandi og er fullkomin upphitun fyrir kvöldið í kvöld.

https://www.youtube.com/watch?v=4-NUa-GtTv0

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular