Wednesday, April 17, 2024
HomeErlentMyndband: Sjáðu geggjuð tilþrif Yair Rodriguez síðast þegar hann barðist

Myndband: Sjáðu geggjuð tilþrif Yair Rodriguez síðast þegar hann barðist

Mexíkóski bardagamaðurinn Yair Rodriguez er einn allra skemmtilegasti bardagamaðurinn í UFC í dag. Hann berst í kvöld en síðast þegar hann barðist bauð hann upp á glæsileg tilþrif.

Yair Rodriguez er 4-0 í UFC og mætir Alex Caceres í kvöld í aðalbardaga kvöldsins. Rodriguez mætti Andre Fili á UFC 197 í apríl og kláraði Fili með þessu magnaða sparki.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular