Kron Gracie verður í 5.000 bardaga í sögu UFC í kvöld
Kron Gracie berst sinn fyrsta bardaga í UFC í kvöld. Bardaginn verður sá 5.000 í sögu UFC og er það vel við hæfi að það sé Gracie sem berjist bardagann. Continue Reading
Kron Gracie berst sinn fyrsta bardaga í UFC í kvöld. Bardaginn verður sá 5.000 í sögu UFC og er það vel við hæfi að það sé Gracie sem berjist bardagann. Continue Reading
UFC er með bardagakvöld á sunnudagskvöldið í Arizona þar sem þeir Cain Velasquez og Francis Ngannou mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading
UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres fór fram í Salt Lake City um helgina en borgin er í um 1,3 km hæð yfir sjávarmáli sem getur haft mikil áhrif á úthald. Kvöldið var af minni gerðinni en það var engu síður fullt af spennandi bardögum. Continue Reading
Í kvöld fer fram lítið bardagakvöld í Utah í Bandaríkjunum. Það eru ekki mörg stór nöfn þarna en þó má búast við nokkrum mjög skemmtilegum bardögum. Continue Reading
Mexíkóski bardagamaðurinn Yair Rodriguez er einn allra skemmtilegasti bardagamaðurinn í UFC í dag. Hann berst í kvöld en síðast þegar hann barðist bauð hann upp á glæsileg tilþrif. Continue Reading
Júlí var rosalegur en MMA eimreiðin heldur áfram í ágúst með hrinu af frábærum bardögum. Bardaginn sem allir eru að bíða eftir er auðvitað Conor McGregor gegn Nate Diaz en það er ýmislegt annað spennandi á boðstólnum. Continue Reading
Alex Caceres mætti Masio Fullen á UFC on Fox bardagakvöldinu í gær. Er Caceres var á leið sinni í búrið fellur myndatökumaðurinn kylliflatur á bakið. Continue Reading
Á laugardaginn fór fram UFC on Fox 10 í Chicago, Bandaríkjunum. Það var enginn titilbardagi á kvöldinu en það fóru fram mikilvægir bardagar sem munu hafa áhrif á þróun nokkurra þyngdaflokka. Continue Reading