0

Myndband: Stikla úr nýrri heimildarmynd um Conor McGregor

Ný heimildarmynd um Conor McGregor verður frumsýnd í nóvember. Í myndinni er farið yfir feril Conor McGregor til þessa og áður óséð efni birt.

Unnið hefur verið að myndinni undanfarin fjögur ár en um sömu framleiðendur er að ræða og gerðu The Notorious þáttaseríuna.

Ný stikla úr heimildarmyndinni kom nýverið á netið og má sjá hana hér að neðan.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.