spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Það versta frá blaðamannafundinum á föstudaginn tekið saman

Myndband: Það versta frá blaðamannafundinum á föstudaginn tekið saman

UFC hélt blaðamannafund á föstudaginn þar sem stærstu bardagar sumarsins voru kynntir. Þar mátti sjá ansi slapt skítkast á milli margra en Fox Sports hefur tekið það skemmtilega saman.

Nokkrar undarlegar línur fengu að fljúga á blaðamannafundinum á föstudaginn. Þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko mætast í sumar og áttu í orðaskiptum. Enska er ekki móðurmál þeirra og kannski erfiðara fyrir þær að eiga í hröðum orðaskiptum fyrir framan þúsundir manna. En Michael Johnson og Justin Gaethje eru báðir bandarískir en skítkast þeirra í garð hvors annars var samt vandræðalegt. Þeir mætast í júlí í hörku viðureign en viðureign þeirra á blaðamannafundinum var ekkert sérstök.

Daniel Cormier og Jon Jones voru skástir í skítkastinu en áttu samt báðir skot sem hittu ekki í mark.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular