spot_img
Saturday, December 21, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Þóttist ekki finna fyrir höggunum en var svo rotaður

Myndband: Þóttist ekki finna fyrir höggunum en var svo rotaður

Það er alltaf hættulegt að vera með smá stæla í búrinu. Jordan Powell fékk að kenna á því í gær á LFA 13 bardagakvöldinu í Bandaríkjunum.

Þeir Jordan Powell og Dominick Reyes mættust í gær í léttþungavigt. Reyes sótti stíft en Powell hristi bara hausinn og rak út úr sér tunguna. Hann borgaði heldur betur fyrir það enda smellti Reyes í eitt gott háspark og smellhitti.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular