Monday, September 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Tók heljarstökk afturábak á myndatökumann í Bellator

Myndband: Tók heljarstökk afturábak á myndatökumann í Bellator

bellator logoAnsi óheppilegt atvik gerðist í Bellator í gær. Darrion Caldwell sigraði bardaga sinn í fyrstu lotu og í fagnaðarlátunum tók hann afturábak heljarstökk beint á myndatökumann.

Caldwell sigraði Shawn Bunch eftir 2:35 í fyrstu lotu með hengingu. Caldwell er góður íþróttamaður og eftir bardagann klifraði hann upp á búrið og tók þetta huggulega stökk. Því miður þá hoppaði hann beint á myndatökumann sem féll niður fyrir vikið.

Caldwell bað konuna síðar afsökunar og á þessu slysi. Atvikið og afsökunarbeiðnina má sjá hér að neðan.

 

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular