0

Myndband: Tony Ferguson heldur áfram að gera furðulegar æfingar

Tony Ferguson hefur margoft sýnt furðulegar æfingar sem eru kannski ekki beint eftir bókinni. Ferguson er kominn á fullt eftir aðgerð og er strax farinn að gera sínar óhefðbundnu æfingar.

Tony Ferguson meiddist á hné er hann féll um sjónvarpskapal í apríl aðeins nokkrum dögum fyrir bardaga gegn Khabib Nurmagomedov. Ferguson fór í aðgerð en fékk nýlega grænt ljós frá læknum og getur farið að leita að næsta bardaga.

Ferguson er greinilega farinn aftur í sömu æfingarútínu en hann er oft að birta myndönd af furðulegum æfingum hjá sér. Hér má sjá nýlega æfingu hjá honum.

“Clear For Combat” 🕶 SnapJitsu™️ #snapintuit 🇺🇸🏆🇲🇽

A post shared by @TonyFergusonxt (@tonyfergusonxt) on

Svo má ekki gleyma því þegar hann sparkaði í púða með sólgleraugun.

Hér að neðan má svo sjá nokkrar af hans „bestu“ æfingum.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.