spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Tvöfalt rothögg

Myndband: Tvöfalt rothögg

Hver man ekki eftir tvöfalda rothögginu fræga hér um árið? Um helgina fengum við annað tvöfölt rothögg sem er alltaf óvenjulegt.

Þeir Axel Cazares og Alan Vasquez mættust á Shamrock FC 285 á laugardaginn. Þegar fyrsta lotan var hálfnuð smellhittu báðir í andlit hvors annars og féllu niður. Báðir lágu óvígir eftir um tíma en Vasquez var fyrri til að standa upp og stóð uppi sem sigurvegari.

Þetta var kannski ekki alveg tvöfalt rothögg eins og þetta en þá var enginn úrskurðaður sigurvegari. Vasquez var með vel laskað nef en má vera sáttur með sigur.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular