Forseti UFC, Dana White, hefur fyrir venju að gefa út vídjóblogg í sömu viku og UFC viðburður á sér stað. Í nýjasta myndbandinu er skyggnst á bakvið tjöldin á UFC 164 – Henderson v.s. Pettis, sem haldið var í Milwaukee 31. ágúst síðastliðinn. Í myndbandinu koma við sögu Frank Mir, Josh Barnett og Anthony Pettis ásamt fleirum.
Latest posts by Guttormur Árni Ársælsson (see all)
- Fjórir bardagakappar frá RVK MMA stíga inn í búrið í kvöld - May 7, 2022
- Niðurskurðurinn hjá Khabib gengur vel - September 5, 2019
- UFC 241 úrslit - August 18, 2019