0

Myndband: Vídjóblogg Dana White fyrir UFC Fight Night: Maia vs Shields

Forseti UFC, Dana White, hefur fyrir venju að gefa út vídjóblogg í sömu viku og UFC viðburður á sér stað. Í nýjasta myndbandinu er skyggnst á bakvið tjöldin á UFC 164 – Henderson v.s. Pettis, sem haldið var í Milwaukee 31. ágúst síðastliðinn. Í myndbandinu koma við sögu Frank Mir, Josh Barnett og Anthony Pettis ásamt fleirum.

Guttormur Árni Ársælsson
Latest posts by Guttormur Árni Ársælsson (see all)

Guttormur Árni Ársælsson

-Pistlahöfundur -Fjólublátt belti í BJJ -Lýsi UFC á Viaplay þegar Pétur hefur eitthvað merkilegra að gera

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.