Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentMyndband: Virðing og vinsemd á milli Max Holloway og Dustin Poirier eftir...

Myndband: Virðing og vinsemd á milli Max Holloway og Dustin Poirier eftir bardagann

Fyrir bardaga Max Holloway og Dustin Poirier var ekkert skítkast á milli. Það sama var uppi á teningnum eftir bardagann.

Það er orðið ansi algengt að andstæðingar í MMA ausi fúkyrðum yfir hvorn annan fyrir bardagann. Það er þó ennþá hægt að sjá bardagamenn sem koma bara til að berjast eins og þeir Max Holloway og Dustin Poirier. Allan tímann var mikil virðing í garðs hvors annars þeirra á milli og þá sérstaklega eftir bardagann.

Bardaginn var magnað fimm lotu stríð þar sem Dustin Poirier fór með sigur af hólmi. Hér má sjá áhugaverð orðaskipti þeirra á milli strax eftir bardagann. Poirier baðst meira að segja afsökunar að hafa blótað Holloway á föstudaginn.

 

View this post on Instagram

 

Nothing but respect. #UFC236

A post shared by ufc (@ufc) on

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular