spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Woodley og Thompson herma eftir UFC bardagamönnum

Myndband: Woodley og Thompson herma eftir UFC bardagamönnum

Tyron Woodley og Stephen Thompson mættu í UFC Tonight í gærkvöldi. Þar voru þeir saman í liði og áttu að leika þekkta UFC bardagamenn.

Leikurinn gekk út á að giska á bardagamennina og kepptu þeir Thomson og Woodley gegn Kenny Florian og Daniel Cormier.

Kapparnir mætast á UFC 209 þann 4. mars en gátu keppt saman í þessum skemmtilega leik.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular