Það er alltaf nóg um að vera í MMA utan UFC og má þar oft sjá mögnuð tilþrif. Hér eru nokkur svakaleg rothögg sem lesendur munu hafa gaman af.
Alex Trofimov og Ljubo Jalovi mættust í sparkboxi í fyrra. Niðurstaðan var svakalegt rothögg.
Theo Michailidis sigraði Corrin Eaton með þessu svakalega rothöggi í fyrra.
Wayland Comanche rotaði Cody Biehl í áhugamannabardaga.
Þetta er kannski ekki rothögg en skemmtilega misheppnuð tilraun frá Helson Henriquez
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023