0

Myndband: Svakaleg rothögg

Það er alltaf nóg um að vera í MMA utan UFC og má þar oft sjá mögnuð tilþrif. Hér eru nokkur svakaleg rothögg sem lesendur munu hafa gaman af.

Alex Trofimov og Ljubo Jalovi mættust í sparkboxi í fyrra. Niðurstaðan var svakalegt rothögg.

Theo Michailidis sigraði Corrin Eaton með þessu svakalega rothöggi í fyrra.

Wayland Comanche rotaði Cody Biehl í áhugamannabardaga.

Þetta er kannski ekki rothögg en skemmtilega misheppnuð tilraun frá Helson Henriquez

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.