Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaNetheimar gera grín að húðflúri McGregor

Netheimar gera grín að húðflúri McGregor

Eins og við greindum frá í vikunni hefur Conor McGregor fengið sér húðflúr yfir naflann af tígrisdýri. Húðflúrið er umdeilt, líkt og McGregor, og eru ekki allir sammála um fegurð flúrsins. Netheimar hafa gert mikið grín að flúrinu og má sjá brot af því hér að neðan.

Flúrið er yfir naflann sem gæti verið óheppilegur staður ef hann hefði kosið að fá sér kött.

conor kisa

Við birtum þessa mynd á Facebook síðu okkar í vikunni og leyfum henni að fylgja með.

conor flakes

Einhverjir hafa haldið því fram að fyrirmyndin af húðflúrinu sé þessi bolur.

conor grín 2

Ólíklegt er að McGregor myndi bæta Jose Aldo við flúrið.

conor grín aldo

Þessi er gömul af nálinni en þarna er búið að taka saman nokkur slæm húðflúr og skella í eina fjölskyldumynd. Þarna má m.a. sjá górilluna á bringu McGregor, andlit á bringu Renan Barao og Johnny Cash húðflúr Alan Belcher.

conor grín tattoo

Upprunalega húðflúrið er svo hér að neðan.

conor tattú 2

Þessi mynd tengist ekki beint húðflúrinu en leyfum henni að fylgja í lokin. Conor McGregor og Jose Aldo sem stjúpbræður úr samnefndri mynd.

conor grín

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular