spot_img
Saturday, May 10, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentNýstárlegt og spennandi fyrirkomulag á mögulega fyrsta alvöru samkeppnisaðila UFC

Nýstárlegt og spennandi fyrirkomulag á mögulega fyrsta alvöru samkeppnisaðila UFC

Ný bardagasamtök eru að líta dagsins ljós sem hafa náð að vekja töluverðan áhuga áhugamanna um blandaðar bardagalistir og það áður en þau hefja keppni. Global Fight League eða GFL hafa sankað að sér spennandi bardagamönnum en gamlar hetjur UFC eru að fjölmenna í nýju bardagasamtökunum en GFL hefur lofað að greiða bardagamönnum svipuð laun og þekkjast í atvinnuhnefaleikum. Það er reyndar ekki í fyrsta skipti sem nýleg bardagasamtök lofa að greiða bardagamönnum betur en UFC og með því reyna að vekja áhuga áhorfenda og bardagamanna innan UFC til að skipta yfir til sín. Bardagasamtök hafa yfirleitt farið flatt á þessum fullyrðingum sem hefur vakið spurningar hvort íþróttin sé komin á þann stað að bardagasamtök geti greitt há laun til allra bardagamanna en í UFC eru bestu bardagamennirnir og þekktustu sem þéna vel og stundum mjög vel en þeir sem eru að taka sín fyrstu skref fá heldur minna fyrir sinn snúð.

Síðustu vikur hefur GFL náð að fanga áhuga fréttamanna og er ekki langt frá því að fá svipaða umfjöllun og PFL án þess að hafa haldið einn einasta viðburð. GFL hélt sinn fyrsta viðburð nýlega þar sem þeir frumsýndu nýstárlegt fyrirkomulag en þekktir fyrrum bardagamenn og þjálfarar voru paraðir saman og þeir völdu sér í lið með svipuðum hætti og nýliðar eru valdir í NFL og NBA. Um er að ræða sex lið sem hvert um sig völdu 20 bardagamenn úr laug af 420 bardagamönnum.

Í liði Dubai er Cain Velasquez umboðsmaður og Javier Mendez er þjálfari en þeir völdu Tyron Woodley í fyrstu umferð og Abubakar Nurmagomedov í annarri umferð. Í liði London er Luke Barnatt umboðsmaður og Carl Prince þjálfari og völdu þeir Gegard Mousasi í fyrstu umferð og Alexander Gustafsson í annarri umferð. Í liði Los Angeles er Wanderlei Silva umboðsmaður og Rafael Cordeiro þjálfari en þeir völdu Sage Northcutt í fyrstu umferð og Aspen Ladd í annarri umferð.

Thiago Alves er umboðsmaður liðs Miami og Conan Silveira þjálfari og valdi liðið Junior dos Santos í fyrstu umferð og Anthony Pettis í annarri umferð. Þá er lið New York með Ray Longo sem þjálfara en ekki hefur verið opinberað hver verður umboðsmaður liðsins en liðið valdi Kevin Lee í fyrstu umferð og Chris Weidman í annarri umferð. Að lokum er lið Sao Paulo með Lyoto Machida sem umboðsmann og Andre Pederneiras sem þjálfara Sao Paulo valdi Fabricio Werdum í fyrstu umferð og Douglas Lima í annarri umferð.

Hér að neðan má sjá lista yfir alla bardagamenn liðanna og er ekki laust við töluverða eftirvæntingu eftir fyrstu viðburðum samtakanna enda mikið af þekktum nöfnum í hverju liði.

Team Dubai

Manager: Cain Velasquez
Coach: Javier Mendez

Ali Isaev — heavyweight
Todd Duffee — heavyweight
Ronny Markes — light heavyweight
Omari Akhmedov — light heavyweight
Luke Rockhold — middleweight
Derek Brunson — middleweight
Tyron Woodley — welterweight
Abubakar Nurmagomedov — welterweight
Tofiq Musayev — lightweight
Damir Ismagulov — lightweight
Khumoyun Tukhtamurodov — featherweight
Adilet Numatov — featherweight
Timur Valiev — bantamweight
Farbod Iran Nezhad — bantamweight
Arlene Blencowe — women’s bantamweight
Alexa Conners — women’s bantamweight
Randi Field — strawweight
Faine Mesquita — strawweight
Jessica Aguilar — atomweight
Anastasia Nikolakakos — atomweight

Team London

Manager: Luke Barnatt
Coach: Carl Prince

Tanner Boser — heavyweight
Stuart Austin — heavyweight
Ilir Latifi — light heavyweight
Alexander Gustafsson — light heavyweight
Mariusz Ksiazkiewicz — middleweight
Gegard Mousasi — middleweight
Norman Parke — welterweight
Danny Roberts — welterweight
Tim Wilde — lightweight
Benson Henderson — lightweight
Mike Grundy — featherweight
Brett Johns — featherweight
Josh Hill — bantamweight
Cameron Else — bantamweight
Pannie Kianzad — women’s bantamweight
Julia Budd — women’s bantamweight
Karolina Owczarz — strawweight
Josefine Knutsson — strawweight
Kelly Staddon — atomweight
Chiara Penco — atomweight

Team Los Angeles

Manager: Wanderlei Silva
Coach: Rafael Cordeiro

Andrei Arlovski — heavyweight
Frank Mir — heavyweight
Rashad Evans — light heavyweight
Da Woon Jung — light heavyweight
Uriah Hall — middleweight
Grant Neal — middleweight
Louis Glismann — welterweight
Lorenz Larkin — welterweight
Tony Ferguson — lightweight
Sage Northcutt — lightweight
Tyler Diamond — featherweight
Chad Mendes — featherweight
Urijah Faber — bantamweight
Ray Borg — bantamweight
Leslie Smith — women’s bantamweight
Aspen Ladd — women’s bantamweight
Cynthia Calvillo — strawweight
Ilima-Lei Macfarlane — strawweight
Jessica Penne — atomweight
Cory McKenna — atomweight

Team Miami

Manager: Thiago Alves
Coach: Conan Silveira

Junior dos Santos — heavyweight
Robelis Despaigne — heavyweight
Thiago Santos — light heavyweight
Philipe Lins — light heavyweight
Yoel Romero — middleweight
Hector Lombard — middleweight
Gleison Tibau — welterweight
Dilano Taylor — welterweight
Jeremy Stephens — lightweight
Anthony Pettis — lightweight
Charles Rosa — featherweight
Andre Harrison — featherweight
Marlon Moraes — bantamweight
Eric Shelton — bantamweight
Mariya Agapova — women’s bantamweight
Cat Zingano — women’s bantamweight
Paige VanZant — strawweight
Hannah Goldy — strawweight
Natasha Kuziutina — atomweight
Kayla Kracho — atomweight

Team New York

Manager: TBD
Coach: Ray Longo

Kevin Lee – lightweight
Chris Weidman – middleweight
Holly Holm – women’s bantamweight
Melissa Amaya – women’s strawweight
Kai Kamaka III – featherweight
Bi Nguyen – women’s atomweight
Marisa Messer-Belenchia – women’s atomweight
Miao Ding – women’s strawweight
Liana Jojua – women’s bantamweight
Jimmie Rivera – bantamweight
Zviad Lazishvili – bantamweight
Lance Palmer – featherweight
Sidney Outlaw – lightweight
Neiman Gracie – welterweight
Dillon Danis – welterweight
Phillip Hawes – middleweight
Devin Clark – light heavyweight
Ovince Saint Preux – light heavyweight
Alan Belcher – heavyweight
Aleksei Oleinik – heavyweight

Team Sao Paulo

Manager: Lyoto Machida
Coach: Andre Pederneiras

Joice Mara – atomweight
Camila Reynoso – strawweight
Viviane Araujo – strawweight
Alejandra Lara – bantamweight
Paula Bittencourt – bantamweight
Raphael Assuncao – bantamweight
Renan Barao – bantamweight
Julio Arce – featherweight
Maike Linhares – featherweight
Patricky Freire – lightweight
Lucas Martins – lightweight
Alex Oliveira – welterweight
Carlos Petruzzella – welterweight
Alan Patrick – middleweight
Douglas Lima – middleweight
Antonio Carlos Junior – light heavyweight
Mauricio Rua – light heavyweight
Bruno Cappelozza – heavyweight
Fabricio Werdum – heavyweight
Pamela Mara – women’s atomweight

spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið