Paige VanZant semur við Bare Knuckle Boxing
Næsti áfangastaður Paige VanZant verður Bare Knuckle Fighting Championship. Paige VanZant hafnaði tilboði frá Bellator. Lesa meira
Næsti áfangastaður Paige VanZant verður Bare Knuckle Fighting Championship. Paige VanZant hafnaði tilboði frá Bellator. Lesa meira
UFC 251 fer fram í nótt þar sem þrír titilbardagar eru á dagskrá. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Paige VanZant fór í sína þriðju aðgerð á framhandleggi á dögunum. VanZant birti myndir úr aðgerðinni sem eru einfaldlega hryllilegar. Lesa meira
UFC var með nokkuð gott bardagakvöld í St. Louis í gærkvöldi. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Jeremy Stephens og Doo Ho Choi en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC var með ágætis bardagakvöld í St. Louis í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Jeremy Stephens og Doo Ho Choi. Lesa meira
Paige VanZant berst sinn fyrsta bardaga í fluguvigt í kvöld. VanZant barðist sex bardaga í strávigt UFC en sá síðasti reyndist einstaklega erfiður. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í St. Louis í Bandaríkjunum í kvöld. Bardagakvöldið er nokkuð spennandi en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana. Lesa meira
Paige VanZant hefur sagt skilið við strávigtina og ætlar nú upp í fluguvigt. Paige VanZant sagði að niðurskurðurinn í strávigtina hefði verið gífurlega erfiður og nú sé kominn tími á að berjast í þyngri flokki. Lesa meira
UFC hélt bardagakvöld í Sacramento um helgina. Bardagakvödið var ágætt en fer varla á lista yfir bestu bardagakvöld ársins. Lesa meira
UFC on Fox 22 fer fram í kvöld í Sacramento. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Paige VanZant og Michelle Waterson en hvenær byrjar fjörið? Lesa meira
UFC on Fox 22 fer fram annað kvöld í Sacramento í Kaliforníu. Þær Paige VanZant og Michelle Waterson mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
UFC on Fox 21 fór fram í Vancouver um helgina. Þó var engin kanadísk stjarna með í för enda Rory MacDonald farinn til Bellator og enginn veit hvað verður um Georges St. Pierre. Lesa meira
Það er ekki mikið um að vera í MMA heiminum þessa dagana. Hér höfum við hins vegar tekið saman nokkra fréttamola úr MMA heiminum. Lesa meira
Í kvöld fer fram fyrsti UFC viðburðurinn af þremur í þessari viku. Þar mætast þær Rose Namajunas og Paige VanZant í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira