spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentSauð næstum upp úr milli Conor og Aldo baksviðs

Sauð næstum upp úr milli Conor og Aldo baksviðs

Conor aldo staredownSamkvæmt heimildum MMA Frétta sauð næstum upp úr milli Conor McGregor og Jose Aldo baksviðs í vigtuninni í dag.

Conor McGregor var á undan Jose Aldo í röðinni á leið upp á svið í vigtun. Þegar McGregor sá Aldo byrjaði hann strax að öskra á hann og ögra honum með írska fánann á bakinu. McGregor öskraði á Aldo og sagðist „geta lamið þá alla“ og benti á alla liðsfélaga Aldo.

Þá ætlaði allt að sjóða upp úr áður en öryggisgæslan bað liðsfélaga Aldo um að yfirgefa svæðið. Fljótlega eftir þetta róaðist ástandið. Þessi skrílslæti og hróp og köll McGregor til Aldo ættu svo sem ekki að koma mörgum á óvart.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular