Tuesday, September 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentSpámaður helgarinnar: Matthew Miller (UFC 234)

Spámaður helgarinnar: Matthew Miller (UFC 234)

UFC 234 fer fram í nótt í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum en þjálfarinn Matthew Miller spáir í stærstu bardaga kvöldsins.

Matthew Miller er glímuþjálfari Gunnars Nelson og hefur unnið með honum í nokkur ár. Miller hefur áður verið glímuþjálfari hjá Tristar í Kanada en þar æfa margir frábærir bardagamenn á borð við Georges St. Pierre, Rory MacDonald og fleiri. Robert Whittaker var þar um tíma og vann Miller mikið með honum á sínum tíma.

Robert Whittaker mætir einmitt Kelvin Gastelum í kvöld og er því við hæfi að heyra hvernig Miller spáir í bardaga helgarinnar. Miller spáir í bardaga Rani Yahya gegn Ricky Simon, Anderson Silva gegn Israel Adesany og auðvitað titilbardaga Robert Whittaker og Kelvin Gastelum (í þessari röð).

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular