0

Spámaður helgarinnar: Matthew Miller (UFC 234)

UFC 234 fer fram í nótt í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum en þjálfarinn Matthew Miller spáir í stærstu bardaga kvöldsins.

Matthew Miller er glímuþjálfari Gunnars Nelson og hefur unnið með honum í nokkur ár. Miller hefur áður verið glímuþjálfari hjá Tristar í Kanada en þar æfa margir frábærir bardagamenn á borð við Georges St. Pierre, Rory MacDonald og fleiri. Robert Whittaker var þar um tíma og vann Miller mikið með honum á sínum tíma.

Robert Whittaker mætir einmitt Kelvin Gastelum í kvöld og er því við hæfi að heyra hvernig Miller spáir í bardaga helgarinnar. Miller spáir í bardaga Rani Yahya gegn Ricky Simon, Anderson Silva gegn Israel Adesany og auðvitað titilbardaga Robert Whittaker og Kelvin Gastelum (í þessari röð).

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.