spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentStefan Struve: Þessi bardagi fer ekki í dómaraákvörðun

Stefan Struve: Þessi bardagi fer ekki í dómaraákvörðun

Stefan Struve er handviss um að bardagi hans og Antonio „Bigfoot“ Silva fari ekki í dómaraákvörðun. Báðir munu þeir reyna að rota hvorn annan snemma.

Hollendingurinn Stefan Struve getur ekki beðið eftir að fá að berjast í kvöld enda í fyrsta sinn sem hann berst í UFC á heimavelli. Struve segir enga aukna pressu fylgja því að berjast á heimavelli.

Struve mætir Antonio „Bigfoot“ Silva í kvöld í næstsíðasta bardaga kvöldsins. „Þetta er bardagi sem er ekki að fara í dómaraákvörðun. Ég mun leitast eftir sigri með rothöggi, hann mun leita að því sama en ég mun finna rothöggið.“

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular