13 bardagamenn leystir undan samningi
Nýir eigendur UFC hafa í vikunni verið að segja upp starfsfólki og nú er komið að bardagamönnunum. 13 bardagamenn voru leystir undan samningi. Continue Reading
Nýir eigendur UFC hafa í vikunni verið að segja upp starfsfólki og nú er komið að bardagamönnunum. 13 bardagamenn voru leystir undan samningi. Continue Reading
UFC hélt bardagakvöld í Brasilíu á laugardaginn. Cris ‘Cyborg’ Justino fór létt með Linu Lansberg og kemur hún auðvitað fyrir í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading
Roy Nelson og Antonio ‘Bigfoot’ Silva mættust í gær í Brasilíu. Roy Nelson var ósáttur með störf dómarans Big John McCarthy og sparkaði létt í hann. Continue Reading
UFC er með bardagakvöld í Brasilíu í kvöld þar sem má finna nokkra ansi áhugaverða bardaga. Stærsta aðdráttaraflið í kvöld er auðvitað Cyborg en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Continue Reading
UFC bardagakvöldið í Rotterdam fór fram í gær og er óhætt að segja að kvöldið hafi verið frábær skemmtun. Í Mánudagshugleiðingunum förum við vel yfir bardaga Gunnars og förum yfir allt það markverðasta við kvöldið. Continue Reading
Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov í kvöld! Líkt og venjan er fyrir þessi áhugaverðustu bardagakvöldin fara pennar MMA Frétta yfir bestu bardaga kvöldsins. Continue Reading
UFC bardagakvöldið í Rotterdam fer fram í kvöld. Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov í þriðja síðasta bardaga kvöldsins. Hér höfum við tekið saman nokkrar skemmtilegar staðreyndir um bardagamenn kvöldsins. Continue Reading
Stefan Struve er handviss um að bardagi hans og Antonio „Bigfoot“ Silva fari ekki í dómaraákvörðun. Báðir munu þeir reyna að rota hvorn annan snemma. Continue Reading
Þá er dagurinn runninn upp – Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam í kvöld. Hérna förum við yfir tvo síðustu bardaga kvöldsins og rýnum í hvort eitthvað varið sé í þá. Continue Reading
Mark Hunt minnti hressilega á sig með flottum sigri gegn Frank Mir um síðustu helgi. Á næstu vikum munu flestir af þeim bestu í þungavigt berjast sem gæti þýtt algjör uppstokkun í þyngdarflokknum. Continue Reading
UFC 193 fer fram í kvöld og er um sannkallaðan stórviðburð að ræða. Báðir kvennameistarar UFC verja titla sína og stefnir allt í næstfjölmennasta UFC viðburð sögunnar. Continue Reading
Spámaður helgarinnar að þessu sinni er Hrólfur Ólafsson. Hrólfur er einn af átta Íslendingum sem keppir á Evrópumeistaramóti áhugamanna í MMA í næstu viku. Að hans mati er Holly Holm ekki tilbúin í Rondu Rousey. Continue Reading
Það bíða allir eftir desember en það verður nóg um að vera í millitíðinni. Nóvember er drekkhlaðinn af bardögum svo allir ættu að geta fundið eitthvað til að hlakka til. Continue Reading
Þann 15. nóvember fer UFC 193 fram og eftir miklar vangaveltur er loksins kominn leikvangur fyrir bardagana. Etihad leikvangurinn varð fyrir valinu og gæti UFC selt 56.000 miða á viðburðinn. Continue Reading