spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaSunna er Evrópumeistari!

Sunna er Evrópumeistari!

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Sunna Rannveig Davíðsdóttir var rétt í þessu að vinna sinn flokk á Evrópumótinu. Sunna sigraði eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu og er Evrópumeistari.

Sunna sigraði hina sænsku Anja Saxmark í úrslitum í fluguvigt. Miðað við Twitter lýsingu IMMAF hafði Sunna ágætis yfirburði allan bardagann.

 

Við óskum Sunnu innilega til hamingju með árangurinn en frekar lýsing á bardaganum kemur síðar í dag.

Af Instagram reikningi Mjölnis.
Af Instagram reikningi Mjölnis.
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular