spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaSvartbeltingurinn Kenny Baker rýnir í bardaga Gunnars og Maia

Svartbeltingurinn Kenny Baker rýnir í bardaga Gunnars og Maia

Kenny Baker er svart belti í brasilísku jiu-jitsu undir Braulio Estima. Hann var staddur hér á landi á dögunum og gaf sína spá fyrir bardaga Gunnars og Demian Maia.

Kenny Baker hefur margoft dvalið hér á landi við æfingar í Mjölni. Hann hefur æft með Gunnari í mörg ár, bæði hér heima og hjá Renzo Gracie í New York. Hann þekkir því glímu Gunnars afar vel og gat gefið okkur skemmtilega innsýn í hvernig hann sér fyrir sér glímuna milli Maia og Gunnars fara.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular