Við hér á MMA fréttum ætlum að gera reglulega BJJ myndbönd sem sýna ákveðna tækni. BJJ svartbeltið Shanti Abelha hélt frábært námskeið í Mjölni síðastliðna helgi en við fengum hana til að sýna eina af sínum uppáhlads “guard pass” aðferðum. Hér má sjá myndbandið:
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022