Mánudagshugleiðingar eftir UFC 258
UFC 258 fór fram á laugardaginn þar sem Kamaru Usman sigraði Gilbert Burns í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC 258 fór fram á laugardaginn þar sem Kamaru Usman sigraði Gilbert Burns í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Alexa Grasso var langt frá því að ná vigt fyrr í dag. Bardagi hennar gegn Claudia Gadelha hefur því verið blásinn af. Lesa meira
UFC heldur um helgina lítið bardagakvöld í Síle í fyrsta sinn. Aðalbardagi kvöldsins átti upphaflega að vera Santiago Ponzinibbio gegn Kamaru Usman en Ponzinn meiddist og Demian Maia berst í hans stað. En af hverju ætti einhver að horfa á þetta kvöld? Lesa meira
UFC er með lítið bardagakvöld í Mexíkó í kvöld. Það er fátt um fína drætti á bardagakvöldinu og sérstaklega miðað við UFC 214 um síðustu helgi. Það er þó alltaf hægt að finna eitthvað áhugavert en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC í kvöld. Lesa meira
Chan Sung Jung snéri aftur með glæsibrag þegar hann vann Dennis Bermudez með rothöggi á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Það er alltaf eitthvað að ræða eftir UFC bardagakvöld en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir UFC Fight Night: Bermudez vs. Korean Zombie. Lesa meira
Annað kvöld berst hin mexíkanska Alexa Grasso sinn annan bardaga í UFC. Árið 2014 gerði Fightland áhugaverða heimildarmynd um hana og Irene Aldana. Lesa meira
Á laugardagskvöldið fer fram lítið UFC kvöld á heimaslóðum NASA, þ.e. í Houston í Texas. Það verður lítið um eldflaugar en einhverjum bombum verður varpað. Kíkjum aðeins nánar á þetta kvöld. Lesa meira
Á laugardag fer fram UFC on Fox: Dos Anjos vs. Ferguson í Mexíkó. Það eru nokkrir þrælspennandi bardagar á dagskrá en hér eru nokkrar ástæður til að fylgjast vel með. Lesa meira