Hvað segja bardagakonurnar okkar um stöðuna í bantamvigt kvenna í UFC?
Fyrr í mánuðinum fengum við nýjan bantamvigtarmeistara kvenna í UFC þegar Miesha Tate sigraði Holly Holm. Af því tilefni fengum við þrjár færar bardagakonur til að skoða aðeins stöðuna í bantamvigt kvenna. Continue Reading