Gamli bardaginn: Lil Nog vs. Shogun
Á laugardaginn mætast þeir Shogun Rua og Lil Nog í annað sinn á ferlinum. Fyrri bardagi þeirra var einn besti bardagi í sögu Pride og því er vert að rifja upp bardagann. Continue Reading
Á laugardaginn mætast þeir Shogun Rua og Lil Nog í annað sinn á ferlinum. Fyrri bardagi þeirra var einn besti bardagi í sögu Pride og því er vert að rifja upp bardagann. Continue Reading
Anderson Silva hefur verið vikið úr starfi þjálfara í fjórðu þáttaröð raunveruleikaþáttarins The Ultimate Fighter: Brazil. Í hans stað kemur Antonio Rodrigo Nogueira. Continue Reading
Annað kvöld fer fram UFC on Fox 12 bardagakvöldið í San Jose í Kaliforníu. Eins og venjan er með Fox bardagakvöldin eru fjórir bardagar á aðalhluta bardagakvöldsins og eru alltaf skemmtilegir bardagar á dagskrá á þessum viðburðum. Hæst ber að nefna gífurlega mikilvægan bardaga Robbie Lawler og Matt Brown en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta þetta bardagakvöld framhjá þér fara. Continue Reading
Júní var ágætur mánuður fyrir MMA en það var lítið um stóra bardaga. Júlí er hins vegar drekkhlaðinn, svo hlaðinn að Conor McGregor komst ekki hærra en í fjórða sæti á listanum. Fyrir utan UFC er lítið um að vera, það er eitt WSOF kvöld og eitt Bellator kvöld. Svo er einhver náungi sem heitir Gunnar Nelson að berjast. Continue Reading