Nokkrar ástæður til að horfa á UFC on FOX: Emmett vs. Stephens
Annað kvöld er UFC með bardagakvöld í Orlando í Florida. Stór nöfn eru af skornum skammti en þó eru margir bardagar sem verða örugglega skemmtilegir. Continue Reading
Annað kvöld er UFC með bardagakvöld í Orlando í Florida. Stór nöfn eru af skornum skammti en þó eru margir bardagar sem verða örugglega skemmtilegir. Continue Reading
Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Pheonix þar sem B.J. Penn snýr aftur í búrið eftir fjarveru. Hann mætir Yair Rodriguez í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Continue Reading
Eftir tvo faranlega góða mánuði hlaut að koma að mánuði eins og janúar. Það eru tvö lítil UFC kvöld og eitt ágætt Bellator kvöld, gamlar stjörnur snúa aftur og Donald Cerrone berst eins og í öllum mánuðum. Byrjum á þessu. Continue Reading
Annað kvöld fer fram afar spennandi UFC bardagakvöld í Boston. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dominick Cruz og T.J. Dillashaw í bardaga sem margir hafa beðið lengi eftir. Kíkjum á nokkrar ástæður til að horfa á annað kvöld. Continue Reading
MMA aðdáendur eru enn að jafna sig eftir 14 sekúndna neistaflug Rondu Rousey en það er komið að því að líta fram á við. Í mars eru til að mynda tvö UFC, eitt Bellator kvöld, eitt WSOF kvöld og eitt ONE FC kvöld. Besta bardagakvöld mánaðarins er án efa UFC 185 en fimm bardagar á því kvöldi komust á listann. Lítum á það helsta sem stendur upp úr. Continue Reading
Þá eru aðeins nokkrir dagar eftir af árinu og ekki seinna vænna en að rifja upp það sem stóð upp úr árið 2014. Hér ætlum við að fara yfir tíu bestu uppgjafartök ársins. Continue Reading
Það fóru fram 21 bardagar í UFC um helgina. Við fengum að sjá hin ýmsu rothögg frá bardagamönnum eins og Tyron Woodley, Thales Leites og Rafael dos Anjos en ekkert er eins eftirminnilegt fyrir harða MMA aðdáendur eins og endurkoma Ben Saunders. Continue Reading