Collab glíman: Bjarki Eyþórsson vs. Hrafn Þráinsson
Föstudagskvöldið 19. febrúar verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða 8 skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á Youtube en hér skoðum við 4. glímu kvöldsins. Lesa meira