Alan Jouban meiddur og getur ekki barist í júlí
Alan Jouban þarf að bíða aðeins lengur eftir því að komast aftur á sigurbraut eftir tapið gegn Gunnari Nelson. Jouban fékk nýlega bardaga í júlí en þarf nú að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla. Lesa meira