1

Föstudagstopplistinn: 10 myndarlegustu bardagamennirnir

patrick-cote

Í síðustu viku vorum við sérstaklega neikvæðir og yfirborðskenndir og gerðum lista yfir 10 ófríðustu bardagamennina en í dag ætlum við að halda áfram á sömu braut og hella lofi yfir þá karlkyns bardagamenn sem eru mestu hjartaknúsararnir. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu þungavigtar bardagar í sögu UFC

brock-lesnar

Núna um síðustu helgi urðum við vitni að einum rosalegasta þungavigtarbardaga allra tíma. Mark Hunt og ”Bigfoot” Silva börðu hvern annan í fimm lotur þar til báðir voru örmagna. Blóðið rann óspart úr andliti Silva og Hunt var nánast einfættur eftir spörkin frá ”Bigfoot”. En hvar stendur þessi bardagi þegar litið er yfir sögu þungavigtarmannanna í UFC? Lesa meira