Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Dillashaw vs. Cruz
Annað kvöld fer fram afar spennandi UFC bardagakvöld í Boston. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Dominick Cruz og T.J. Dillashaw í bardaga sem margir hafa beðið lengi eftir. Kíkjum á nokkrar ástæður til að horfa á annað kvöld. Continue Reading