Myndband: Joe Schilling aftur steinrotaður af Hisaki Kato
Bellator 157 – Dynamite 2 fór fram í gær. Bardagakvöldið var samblanda af MMA og sparkboxi og mátti sjá nokkur stór nöfn og flott tilþrif. Continue Reading
Bellator 157 – Dynamite 2 fór fram í gær. Bardagakvöldið var samblanda af MMA og sparkboxi og mátti sjá nokkur stór nöfn og flott tilþrif. Continue Reading
Árið 2015 var frábært ár í MMA heiminum. Sumir sérfræðingar vilja meina að árið hafi verið ákveðin endurlífgun fyrir MMA. Hér ber að líta á bestu rothögg ársins. Continue Reading
Eitt af óvæntustu rothöggum ársins átti sér stað í gær á Bellator 139. Sparkboxarinn Joe Schilling var steinrotaður af Japananum Hisaki Kato. Continue Reading
Þá eru aðeins nokkrir dagar eftir af árinu og ekki seinna vænna en að rifja upp það sem stóð upp úr á árinu. Hér ætlum við að fara yfir tíu bestu rothögg ársins. Continue Reading
Á meðan Mark Hunt og Fabricio Werdum reyndu að rota hvorn annan í Mexíkó um síðustu helgi var ýmislegt annað um að vera í MMA heiminum. Bæði Bellator og WSOF voru með stór kvöld á þeirra mælikvarða með nokkrum bardögum sem var vert að veita athygli. Continue Reading