1

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Namajunas vs. VanZant

rose namajunas paige vanzant

Í kvöld fer fram fyrsti UFC viðburðurinn af þremur í þessari viku. Þar mætast þær Rose Namajunas og Paige VanZant í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júlí 2015

Conor

Í júlí verða fimm UFC kvöld með samtals 54 bardögum. UFC nær allri okkar athygli þennan mánuðinn enda eitt stærsta UFC kvöld ársins í vændum. Continue Reading

0

Hver verður andstæðingur Gunnars á UFC 189?

Gunnar Nelson UFCStockholm2014-4

Eins og við greindum frá fyrr í kvöld er John Hathaway meiddur og getur ekki barist gegn Gunnari Nelson á UFC 189. Gunnar er án andstæðings sem stendur en hver gæti fyllt skarð Hathaway með svo skömmum fyrirvara? Continue Reading