Friday, July 12, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentCathal Pendred: Hugsa ekki um gagnrýnendurna

Cathal Pendred: Hugsa ekki um gagnrýnendurna

Írski bardagamaðurinn Cathal Pendred berst gegn John Howard í kvöld á UFC 189. Pendred kemur inn í bardagann með skömmum fyrirvara.

Pendred hefur verið mikið gagnrýndur á samfélagsmiðlum og Reddit spjallborðinu. Á Reddit er hann kallaður G.O.A.T. (Greatest of all time) af kaldhæðni. Hann er engu að síður 4-0 í UFC og mun freista þess að sigra sinn fimmta bardaga í UFC um helgina.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular