Írski bardagamaðurinn Cathal Pendred berst gegn John Howard í kvöld á UFC 189. Pendred kemur inn í bardagann með skömmum fyrirvara.
Pendred hefur verið mikið gagnrýndur á samfélagsmiðlum og Reddit spjallborðinu. Á Reddit er hann kallaður G.O.A.T. (Greatest of all time) af kaldhæðni. Hann er engu að síður 4-0 í UFC og mun freista þess að sigra sinn fimmta bardaga í UFC um helgina.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023