0

UFC Rotterdam: Fyrstu þrír bardagarnir á aðalhluta bardagakvöldsins

Kowalkiewicz-vs-Clark-e1458565834297

Við höldum áfram að hita upp fyrir bardagakvöldið í Rotterdam og nú skoðum við fyrstu þrjá bardagana á aðalhluta bardagakvöldsins. Þetta eru síðustu þrír bardagarnir áður en Gunnar berst. Lesa meira

Föstudagstopplistinn: 10 verstu MMA gælunöfnin

janitor

Það er föstudagur, stefnir í góða helgi, Týsmótið á morgun og UFC og útborgun væntanleg! Byrjum helgina á að kíkja á föstudagstopplistann. Að þessu sinni munum við líta á tíu verstu gælunöfnin sem MMA keppendur hafa valið sér. Eins og flestir vita, er það einn mikilvægasti þátturinn í að verða góður MMA keppandi að vera með flott gælunafn. Lesa meira