0

Föstudagstopplistinn: Börðust í búrinu en æfa nú saman

bj og matt hughes

Í Föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða bardagamenn sem mættust í keppni en eru nú æfingafélagar og jafnvel vinir. Eftir að hafa mæst hafa margir fallist á það að æfa saman til að læra af hvor öðrum en einnig hafa bardagamenn skipt um félög og hitt þar fyrrum Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu þungavigtar bardagar í sögu UFC

brock-lesnar

Núna um síðustu helgi urðum við vitni að einum rosalegasta þungavigtarbardaga allra tíma. Mark Hunt og ”Bigfoot” Silva börðu hvern annan í fimm lotur þar til báðir voru örmagna. Blóðið rann óspart úr andliti Silva og Hunt var nánast einfættur eftir spörkin frá ”Bigfoot”. En hvar stendur þessi bardagi þegar litið er yfir sögu þungavigtarmannanna í UFC? Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC: Fight Night 33

UFC Fight Night: Hunt v Bigfoot

Um nýliðna helgi fór fram virkilega skemmtilegt UFC bardagakvöld í Brisbane í Ástralíu. Þar er skemmst frá því að segja að Mark Hunt og Antonio Silva áttust við í rosalegum bardaga og Shogun rotaði James Te Huna með svakalegum vinstri krók. Continue Reading

0

Upphitun fyrir UFC Fight Night 33: Hunt vs. Bigfoot (fyrsti hluti)

hunt vs silva

Næsta föstudagskvöld fer fram UFC kvöld í Ástralíu, nánara tiltekið í Brisbane, Queensland, þar sem búa um 2,2 milljónir manna. Aðal bardaginn er á milli tveggja trölla, Mark Hunt og Antonio “Bigfoot” Silva. Fyrr um kvöldið eru hins vegar nokkrir áhugaverðir bardagar sem er vel þess virði að kíkja á. Við förum yfir þá fyrstu hér. Continue Reading